Fréttir af Volvo vinnuvélum

Ágætu viðskiptamenn Volvo atvinnutækjasviðs Brimborgar – Við erum að flytja í Hádegismóa

Við viljum koma á framfæri þeim skilaboðum til ykkar að í dag og um helgina stöndum við í flutningum á Volvo atvinnutækjaverkstæðunum hjá okkur ásamt vörulager í nýja glæsilega þjónustumiðstöð okkar að Hádegismóum 8.
Lesa meira

Intermat alþjóðlega véla og tækjasýningin haldin 23-28 apríl.

Intermat í París hefst í dag 23 apríl og stendur fram á laugardag 28 apríl. Intermat véla og tækjasýningin er haldin þriðja hvert ár og er haldin í París. Sýnendur eru samtals 1.500 talsins frá 40 löndum og áætlað er að fjöldi gesta verið 183.000.
Lesa meira

Jón og Margeir ehf, fengu afhenta nýja Volvo EC250E L beltagröfu

Jón og Margeir ehf, Grindavík fengu afhenta fyrir helgi nýja Volvo EC250E 25 tonna beltagröfu. Vinnuvéla floti hjá J&M ehf stækkar enda næg verkefni hjá J&M framundan á næstu misserum.
Lesa meira

Ný Volvo EW60E 6 tonna hjólagrafa komin til landsins

Nýja Volvo EW60E hjólagrafan er komin til landsins og er til sölu hjá Volvo atvinnutækjasviði | Brimborg að Bíldshöfða 6. Er hér á ferðinni mjög lipur og vel útbúin 6 tonna hjólagrafa sem hentar til margra verka.
Lesa meira

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf fær afhentar fjórar Volvo vinnuvélar

Bygg fékk fyrr í vikunni afhentar fjórar öflugar og vel útbúnar Volvo vinnuvélar. Þrjár Volvo EW160E hjólagröfur og eina EC480E 50 tonna beltagröfu. Fyrir nokkru síðan hafði Bygg fengið afhentan nýjan Volvo SD135B jarðvegsvaltara.
Lesa meira

Framkvæmdir við nýtt húsnæði Volvo atvinnutækja í fullum gangi

Brimborg | Volvo atvinnutæki eru að byggja nýtt húsnæði undir starfsemi Volvo atvinnutækja að Hádegismóum 8.
Lesa meira

Fossvéla ehf Selfossi fá afhenta nýja öfluga 28 tonna Volvo L180H hjólaskóflu

Fossvélar ehf á Selfossi ehf, fékk í byrjun febrúar afhenta nýja Volvo L180H hjólaskóflu. L180H er rúmlega 28 tonna hjólaskófla sem kemur með D13J 334 hö mótor sem er að skila 2.030 Nm togi. Hér er á ferðinni ákaflega vinsæl, öflug og góð mokstursvél
Lesa meira

Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas fær nýja L150H hjólsaskóflu

Hlaðbær Colas fékk í dag afhenta nýja 25 tonna L150H hjólaskóflu. Er hjólaskófla mjög vel útbúin og til að mynda með snilldar tækninýjung eins og OptiShift
Lesa meira

G.Hjálmarsson ehf, fær afhent nýja Volvo L110H hjólaskóflu

G.Hjálmarsson ehf, fékk í gær afhenta nýja glæsilega Volvo L110H 19 tonna hjólaskóflu. Hjólaskóflan er einstaklega vel útbúin, kemur með dempara á gálga, CDC stýripinna, Load assist vigtunar hugbúnaði, bakk myndvél, öflugri loftkælingu o.m.fl.
Lesa meira

Brimborg - Volvo atvinnutækjasvið nýárskveðja

Volvo atvinnutækjasvið - Brimborg óskar viðskiptamönnum sínum um land allt gæfu á nýju ári og þakkar ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða.
Lesa meira