Dráttarbílar fá afhenta Volvo EC18D smágröfu

Marinó Pálmason og Ólafur Árnason við hlið nýju Volvo EC18D sem komin er upp á kerru.
Marinó Pálmason og Ólafur Árnason við hlið nýju Volvo EC18D sem komin er upp á kerru.

Dráttarbílar fengu í dag afhenta nýja Volvo EC18D smágröfu sem er 1,8 tonn að þyngd. Flott smágrafa sem er vel útbúin. Hér er hægt að nálgast bækling yfir Volvo EC18D. Smellið hér.

Áður en Marinó ók í burtu með Volvo EC18D þá fengum við hann og Óla Árna til að stilla sér upp fyrir myndtöku.

Óskum við eigendum og starfsmönnum Dráttarbíla til hamingju með vélina.