Gleipnir verktakar fá afhenta nýja Volvo L60H hjólaskóflu

Volvo L60H afhent til Gleipnir Verktaka. Á mynd eru þeir Hrannar Máni Gestsson frá Gleipni og Þórari…
Volvo L60H afhent til Gleipnir Verktaka. Á mynd eru þeir Hrannar Máni Gestsson frá Gleipni og Þórarinn Vilhjálmsson frá Brimborg

Gleipnir fékk í dag afhenta nýja ca.13 tonna Volvo L60H hjólaskóflu. Hér er á ferðinni frábær fjöl nota hjólaskófla sem hentar í hin ýmsu verk stór sem smá. Sannkallaður vinnuþjarkur sem knúin er D6J Volvo vél sem er 167 hestöfl sem skilar 820 Nm togi. Hægt er að fá framan á þessar vélar ýmsan  búnað svo sem, tennur fyrir snjómokstur, skóflur, gaffla, sópa og margt fl.

Hér er hægt að nálgast bækling á ensku yfir Volvo L60H með því að smella hér. 

Teknar voru nokkrar myndir þegar Hrannar Máni Gestsson annar eigandi Gleipnir Verktaka sótti vélina í síðustu viku.

Óskum við Gleipnir verktökum ehf innilega til hamingju með nýju Volvo L60H hjólaskófluna.