Gröfuþjónusta Þjótanda ehf Hellu, fær afhenta nýja 28 tonna Volvo L180H hjólaskóflu

Volvo L180H hjólaskófla afhent til Þjótanda ehf
Volvo L180H hjólaskófla afhent til Þjótanda ehf

Ólafur Einarsson hjá Þjótanda ehf, fékk í síðustu viku afhenta nýja Volvo L180H hjólaskóflu. L180H er rúmlega 28 tonna hjólaskófla sem kemur með D13J 334 hö mótor sem er að skila 2.030 Nm togi. Volvo véleinstaklega vel útbúin í alla staði og með frábærri lýsingu sem lýsir hringin í kringum vélina þegar unnið er í myrkri, auk bakkmyndvélar.  Kemur vélin með Load assist sem er nýr viktunarbúnaður sem er hannaður frá grunni af Volvo CE.

Óskum við Ólafi Einarssyni hjá Þjótanda ehf, til hamingju með nýju L180H hjólaskófluna.

Við þetta tækifæri var smellt mynd af nöfnunum Ólafi Árnasyni hjá Brimborg og Ólafi Einarssyni Þjótanda.