Intermat alþjóðlega véla og tækjasýningin haldin 23-28 apríl.

Intermat véla og tækjasýning haldin í París.
Intermat véla og tækjasýning haldin í París.

Intermat í París hefst í dag 23 apríl og stendur fram á laugardag 28 apríl. Intermat véla og tækjasýningin er haldin þriðja hvert ár og er haldin í París. Sýnendur eru samtals 1.500 talsins frá 40 löndum og áætlað er að fjöldi gesta verið 183.000.  Koma starfsmenn Volvo atvinnutækjasviðs hjá Brimborg þeir Ólafur Árnason GSM 893 4435 og Kristinn Már Emilsson GSM 899 3717 til með að standa vaktina á Volvo CE bás í höll númer 6 á stand 042 fimmtudag 26 og föstudag 27 apríl. Jafnframt er Volvo með stórt útisvæði fyrir utan höll númer 6 á bás F056. Eru íslenskir sýningargestir hjartanlega velkomnir að kíkja til okkar á Volvo bása úti sem inni og sjá það sem Volvo CE, Volvo Trucks og Volvo Penta hefur upp á að bjóða á Intermat 2018. 

Sjá hlekk hér fyrir neðan þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um Intermat.

https://paris.intermatconstruction.com/