Hannaðar til að vinna hratt og örugglega tímunum saman

Litlar hjólaskóflur

Litlar hjólaskóflur frá Volvo sameina nýjustu hátækni og þaulreynda íhluti þannig að ýtrustu gæðakröfur og allar þær kröfur sem gerðar eru á byggingarsvæðum séu uppfylltar. Afgerandi, rúnnaðar útlínurnar slá nýjan tón í hönnun vinnuvéla.

Auk þess eru vélarnar framleiddar með virðingu fyrir umhverfinu að leiðarljósi. Vélarnar eru hljóðlátar og menga lítið og eins margir vélarhlutar og hægt er eru endurvinnanlegir.

Smáskóflur (mini hjólaskóflur) frá Volvo er til í ýmsum stærðum en allar eiga þær það sameiginlegt að vera liprar og ódýrar í rekstri. Skoðaðu úrvalið á vef Volvo Construction Equipment.

Volvo vinnuvélar eru þekktar fyrir gæði, endingu, sparneytni og mild áhrif á umhverfið. Hafðu samband í síma 515 7070 við sérfræðinga Veltis eða sendu fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík og fáðu nánari upplýsingar um vinnuvélar frá Volvo.