Liðstýrðir trukkar

Liðstýrðir trukkar

Volvo-vinnuvélar voru frumkvöðlar í hönnun á búkollum og við erum enn fremst í flokki um allan heim þegar kemur að því að flytja hlöss við erfiðar aðstæður og notkunarskilyrði. Hvort sem um er að ræða grjótnám, námuvinnu, jarðgangnagerð, jarðvegsvinnu eða meðhöndlun úrgangs eða annars efnis, þá eru Volvo-búkollur alltaf réttu tækin þegar verkið kallar á námubifreiðar.

Volvo vinnuvélar eru þekktar fyrir gæði, endingu, sparneytni og mild áhrif á umhverfið. Hafðu samband í síma 515 7070 við sérfræðinga Veltis eða sendu fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík og fáðu nánari upplýsingar um vinnuvélar frá Volvo.