Stórir og litlir malbiksvaltarar Volvo

Malbiksvaltarar

Litlir malbiksvaltarar

Litlir malbiksvaltarar frá Volvo eru tilvaldir til að þjappa saman malbiki og öðru vegagerðarefni. Með hátíðnititringsþjöppum fæst einstök hagkvæmni og framúrskarandi árangur, sem skilar sér í auknum vinnuhraða og afköstum. Hér getur þú sótt frekari upplýsingar um litla malbiksvaltara frá Volvo. Smelltu hér.

Stórir malbiksvaltarar

Stórir malbiksvaltarar frá Volvo eru með breiðum keflum og hátíðni til að auka hraða í völtun. Þeir henta því vel í stórum malbikunarframkvæmdum svo sem í vinnu við þjóðvegi. Stóru malbiksvaltararnir eru með vinnuþyngd á bilinu 680 til 15.335 kíló og skila hámarksafköstum. Hér getur þú sótt frekari upplýsingar um stóra malbiksvaltara frá Volvo. Smelltu hér.

Volvo vinnuvélar eru þekktar fyrir gæði, endingu, sparneytni og mild áhrif á umhverfið. Hafðu samband í síma 515 7070 við sérfræðinga Veltis eða sendu fyrirspurn eða komdu til okkar í Hádegismóa 8, 110 Reykjavík og fáðu nánari upplýsingar um vinnuvélar frá Volvo.